fbpx
Sunnudagur 04.desember 2022

Suðurland

Guðni er ósáttur – „Þetta getum við Sunnlendingar ekki látið yfir okkur ganga“

Guðni er ósáttur – „Þetta getum við Sunnlendingar ekki látið yfir okkur ganga“

Fréttir
18.08.2022

„Þetta er galið, þetta eru galin áform. Kötluvikurinn getur ekki verið svona dýrmætur, það stendur ekkert undir svona flutningum nema gull eða fíkniefni.“ Þetta segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og íbúi á Selfossi en hann er meðal fjölmargra Sunnlendinga sem eru ósáttir við og mótmæla fyrirætlunum þýsk-íslenska fyrirtækisins EP Power Minerals um stórfellda vikurflutninga langar leiðir á þjóðvegum landsins. Lesa meira

Harmleikurinn við Núpsvötn: Ökumaðurinn hefur réttarstöðu sakbornings

Harmleikurinn við Núpsvötn: Ökumaðurinn hefur réttarstöðu sakbornings

Fréttir
03.01.2019

Ökumaður bílsins sem steyptist yfir vegrið á brúnni yfir Núpsvötn með þeim afleiðingum að þrír létust, þar af eitt barn, og fjórir slösuðust, hefur réttarstöðu sakbornings í málinu. Fólkið í bílnum er frá Englandi en er indverskt að uppruna. Þrátt fyrir réttarstöðuna verður maðurinn ekki ekki settur í farbann þar sem framundan er læknismeðferð hjá Lesa meira

Daily Mail birtir nöfn og myndir af hinum látnu í bílslysinu við Núpsvötn

Daily Mail birtir nöfn og myndir af hinum látnu í bílslysinu við Núpsvötn

Fréttir
28.12.2018

Bræðurnir sem lentu í bílslysinu við Núpsvötn ásamt fjölskyldum sínum heita Shreeraj og Supreme Laturia. Eiginkonur bræðranna, Rajshree og Khushboo, létust báðar í slysinu auk hinnar 10 mánaða gömlu Shreeprabha. Fram hefur komið að litla barnið var ekki í bílbelti. Öll fjögur eru breskir ríkisborgarar sem eiga ættir sínar að rekja til Indlands. Að auki Lesa meira

Slysið við Núpsvötn – Ungbarnið sem lést var ekki í bílstól

Slysið við Núpsvötn – Ungbarnið sem lést var ekki í bílstól

Fréttir
28.12.2018

11 mánaða stúlkubarnið sem lést í umferðarslysinu við Núpsvötn í gær var ekki í bílstól. Stúlkan var fædd í janúar á þessu ári, en auk hennar lést móðir hennar í slysinu og svilkona móður hennar. Voru þær eiginkonur  tveggja bræðra sem lifðu slysið af, ásamt tveimur börnum, sjö og níu ára. Voru þau flutt alvarlega Lesa meira

Banaslysið við Núpsvötn – Skelfileg aðkoma og afar erfiðar aðstæður á vettvangi

Banaslysið við Núpsvötn – Skelfileg aðkoma og afar erfiðar aðstæður á vettvangi

Fréttir
27.12.2018

Þrír létust í umferðarslysinu við Núpsvötn í morgun, tveir fullorðnir og ungt barn. Fjórir aðrir slösuðust alvarlega, tveir fullorðnir og tvö börn á aldrinum sjö til níu ára. Í fréttatilkynningu frá Herdísi Gunnarsdóttur, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU), sem hún sendi fjölmiðlum, segir að aðstæður á slysstað hafi verið afar erfiðar og aðkoman hræðileg að sögn Lesa meira

Three British citizens dead after a car went of a bridge in the south of Iceland

Three British citizens dead after a car went of a bridge in the south of Iceland

Fréttir
27.12.2018

Four British adults and three children were in a car accident this morning just before 10 AM. They were all travelling together in a rental car when they suddenly went of a bridge over Núpsvötn, in the south of Iceland. Three are confirmed dead, amongst them one child. Four are seriously injured and have been Lesa meira

Slysið við Núpsvötn: Barn lést og tveir aðrir – Hinir látnu breskir ferðamenn

Slysið við Núpsvötn: Barn lést og tveir aðrir – Hinir látnu breskir ferðamenn

Fréttir
27.12.2018

Þrír létust eftir alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi við Núpsvötn. Í fyrstu tilkynningu frá lögreglu var greint frá því að fjórir hefðu látist. Hið rétta er að þrír eru látnir, og leiðréttist það hér með. Eitt barn er meðal látinna, og hafa hinir fjórir slösuðu verið fluttir á sjúkrahús í Reykjavík en þeir voru allir með meðvitund Lesa meira

Fjórir látnir og þrír alvarlega slasaðir eftir alvarlegt slys á Suðurlandsvegi

Fjórir látnir og þrír alvarlega slasaðir eftir alvarlegt slys á Suðurlandsvegi

Fréttir
27.12.2018

Fjórir eru látnir og þrír alvarlega slasaðir eftir alvarlegt umferðaslys á Suðurlandsvegi. Sjö manns voru í bifreið sem fór fram af brúnni við Núpsvötn. Bifreiðin fór í gegnum vegrið og féll niður á áreyrirnar fyrir neðan.  Ekki er vitað um nöfn þeirra látnu að svo stöddu. Fjórir fullorðnir og þrjú börn voru í bílnum.   Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af