fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

SU-34

Rússar skutu eigin herþotu niður yfir Úkraínu

Rússar skutu eigin herþotu niður yfir Úkraínu

Fréttir
21.07.2022

Svo virðist sem Rússar hafi skotið eina af herþotum sínum niður yfir austurhluta Úkraíu. Þetta er enn ein niðurlægingin fyrir Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, og rússneska herinn sem hefur ekki komist nálægt því að ná þeim markmiðum sem Rússar höfðu sett sér þegar þeir réðust inn í Úkraínu. Daily Mail segir að á myndum sjáist logandi flugvél hrapa til jarðar í Alchevsk í Luhansk. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af