fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025

stytting

Lýsa yfir miklum áhyggjum af styttingu tímabils atvinnuleysisbóta – Muni bitna harkalega á sveitarfélögunum

Lýsa yfir miklum áhyggjum af styttingu tímabils atvinnuleysisbóta – Muni bitna harkalega á sveitarfélögunum

Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma

Allir fulltrúar í velferðarráði Reykjavíkur lýsa yfir töluverðum áhyggjum af áformum Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra um að leggja fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar en fram hefur komið að stefnt sé að því að frumvarpið feli í sér að hámarkslengd tímabils sem atvinnuleysistryggingar eru greiddar verði stytt úr 30 mánuðum Lesa meira

Spánverjar gera tilraunir með fjögurra daga vinnuviku

Spánverjar gera tilraunir með fjögurra daga vinnuviku

Pressan
20.03.2021

Spánn gæti orðið eitt fyrsta land heims til að gera tilraunir með fjögurra daga vinnuviku en ríkisstjórn landsins samþykkti nýlega að hefja tilraunir með þetta og geta fyrirtæki, sem áhuga hafa, tekið þátt. Fyrr á árinu tilkynnti vinstri flokkurinn Más País að ríkisstjórnin hefði fallist á tillögu hans um að gera tilraunir með fjögurra daga vinnuviku. Viðræður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af