Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum
EyjanFastir pennarÁ tólftu öld var Jón Loftsson Oddaverji valdamesti maður landsins. Hann naut óskoraðs álits bæði meðal samherja og óvina. Jón var fenginn til að leysa flókin deilumál annarra höfðingja þar sem enginn efaðist um vit hans og stjórnkænsku. Hann andaðist 1197 en enginn sona hans var sjálfgefinn arftaki. Oddaverjar voru næstu áratugina foringjalausir en öðrum Lesa meira
Draumurinn um einkarekna spítalann úti – Mosfellsbær fer fram á nauðungarsölu
EyjanMosfellsbær hefur farið fram á nauðungaruppboð á lóð úr landi Sólvalla í sveitarfélaginu sem er í eigu fyrirtækisins Sólvellir – heilsuklasi ehf. Fyrirtækið, sem er í eigu athafnamannsins Sturla Sighvatssonar, hafði metnaðarfullar hugmyndir um uppbyggingu einkarekins spítala og hótel á landinu en þær hafa runnið út í sandinn. Fjárfesting upp á 50 milljarða Upphafsmaður verkefnisins Lesa meira