fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

stuðningsmenn

Tæplega helmingur kjósenda Trump mun styðja hann í nýjum flokki

Tæplega helmingur kjósenda Trump mun styðja hann í nýjum flokki

Pressan
25.02.2021

Þeir sem kusu Donald Trump í forsetakosningunum á síðasta ári styðja hann margir hverjir enn og eru tryggir stuðningsmenn hans. Ef hann stofnar nýjan flokk getur hann væntanlega reiknað með góðum stuðningi. 46% þeirra sem kusu hann í forsetakosningunum myndu snúa baki við Repúblikanaflokknum og fylgja Trump yfir í nýjan flokk. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem  Suffolk University og USA Today gerðu. Niðurstöðurnar sýna að enn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af