fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

strokufangi

Í 29 ár grunaði engan neitt en þá gafst hann sjálfur upp

Í 29 ár grunaði engan neitt en þá gafst hann sjálfur upp

Pressan
20.09.2021

Í síðustu viku gaf Darko Desic, 64 ára, sig fram við lögregluna í New South Wales í Ástralíu. Hann fæddist í fyrrum Júgóslavíu en flutti til Ástralíu. Þar komst hann í kast við lögin og var dæmdur í tæplega fjögurra ára fangelsi fyrir vera með bannaðar plöntur í garðinum sínum. Hann var 35 ára þegar hann hlaut dóminn. Þegar hann Lesa meira

Rifja upp eftirminnilegan hrekk Sindra strokufanga – „Það varð uppi fótur og fit næsta morgun“

Rifja upp eftirminnilegan hrekk Sindra strokufanga – „Það varð uppi fótur og fit næsta morgun“

Fréttir
23.04.2018

„Það rifjaðist upp um helgina að Sindri er frá Króknum. Þar gerði hann einn þekktasta hrekk í manna minnum“. Þetta segir bókaútgefandi frá sama svæði sem rifjar upp á Facebook gamla sögu af strokufanganum Sindra Þór Stefánssyni. „Venjan á Króknum var að fólk læsti hvorki húsum né bílum, yfirleitt voru lyklarnir í flestum bílum heima Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af