fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

stríðnispúki

Orðið á götunni: Össur er pólitískur stríðnispúki

Orðið á götunni: Össur er pólitískur stríðnispúki

Eyjan
21.02.2024

Össur Skarphéðinsson, fyrrum ráðherra margra ráðuneyta og formaður Samfylkingarinnar, er annálaður stríðnispúki. Hann er með skemmtilegri mönnum og jafnan er stutt í húmorinn hjá honum. Ekki síst ef hann getur strítt pólitískum andstæðingum. Össur er einnig þeim kostum gæddur að geta gert grín að sjálfum sér sem er fremur fátítt meðal gamalla og nýrra stjórnmálamanna. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af