fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024

strangtrúaðir

EasyJet greiðir konu bætur – Beðin um að skipta um sæti vegna kynferðis síns

EasyJet greiðir konu bætur – Beðin um að skipta um sæti vegna kynferðis síns

Pressan
12.03.2021

Tvisvar sinnum hefur hin bresk/ísraelska Melanie Wolfson verið beðin um að flytja sig í annað sæti í flugvélum easyJet. Ástæðan er að hún er kona og ekkert annað. Nú hefur flugfélagið fallist á að greiða henni bætur vegna þessa og það hefur lofað að breyta starfsaðferðum sínum í þessum efnum. Wolfson býr í Tel Aviv í Ísrael en fer Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af