fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Stram Kurs

Dýrt tjáningarfrelsi – Öryggisgæsla Rasmus Paludan hefur kostað 2,7 milljarða

Dýrt tjáningarfrelsi – Öryggisgæsla Rasmus Paludan hefur kostað 2,7 milljarða

Pressan
19.09.2020

Tjáningarfrelsið er dýrmætt og ber að virða. Samt sem áður er hætt við að kaffið hafi farið öfugt ofan í marga Dani í vikunni þegar þeir lásu frétt um kostnað við öryggisgæslu Rasmus Paludan formanns öfgahægriflokksins Stram Kurs. Á fyrstu átta mánuðum ársins var kostnaðurinn 13,2 milljónir danskra króna en það svarar til um 286 milljóna íslenskra króna. BT fékk Lesa meira

Hörð ummæli dómsmálaráðherra í kjölfar mótmæla – „Ég skil ekki að fólk sé með svo lítið á milli eyrnanna að það sjái þetta ekki“

Hörð ummæli dómsmálaráðherra í kjölfar mótmæla – „Ég skil ekki að fólk sé með svo lítið á milli eyrnanna að það sjái þetta ekki“

Pressan
16.04.2019

„Fólk er jafn klikkað beggja megin í þessu.“ Sagði Søren Pape Poulsen, dómsmálaráðherra Danmerkur, í gær þegar fjölmiðlar spurðu hann út í óeirðirnar á Norðurbrú og við Kristjaníu í Kaupmannahöfn á sunnudaginn. Óeirðirnar brutust út eftir að öfgahægriflokkurinn Stram Kurs, með Rasmus Paludan í fararbroddi, stóð fyrir mótmælum á Blågårds Plads á Norðurbrú síðdegis á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af