fbpx
Miðvikudagur 01.febrúar 2023

Stormy Daniels

Trump verður að borga klámmyndaleikkonunni

Trump verður að borga klámmyndaleikkonunni

Pressan
25.08.2020

Dómstóll í Kaliforníu kvað í síðustu viku upp úr um að Donald Trump, forseti, verði að greiða klámmyndaleikkonunni Stormy Daniels 41.100 dollara vegna lögfræðikostnaðar hennar. Málið snýst um að 2018 stefndi Daniels forsetanum fyrir dóm til að ógilda þagnarákvæði, þekkt sem „non-disclosure agreement“ í Bandaríkjunum. Ákvæðið kom í veg fyrir að Daniels gæti skýrt frá smáatriðum varðandi meint samband Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af