fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Stórfótur

Risastór og dularfull fótspor: Frægasta „sönnunargagnið“ um tilvist Stórfótar

Risastór og dularfull fótspor: Frægasta „sönnunargagnið“ um tilvist Stórfótar

Fókus
17.01.2019

Þegar bandaríska dagblaðið Humboldt Times birti lesandabréf 21. september 1958 skrifaði blaðamaðurinn Andrew Genzoli athugasemdir við bréfið í dálki við hlið þess. Í lesandabréfinu sagði lesandinn frá skógarhöggsmönnum í norðurhluta Kaliforníu sem hefðu fundið risastór og dularfull fótspor. Í athugasemd sinni skrifaði Genzoli meðal annars: „Kannski er þarna á ferð ættingi Snjómannsins ægilega úr Himalæjafjöllum.“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af