fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Stoltenberg

Öryggismál: Mun Guðlaugur Þór skrifa nýja Stoltenbergskýrslu ?

Öryggismál: Mun Guðlaugur Þór skrifa nýja Stoltenbergskýrslu ?

Eyjan
03.09.2019

Forstjóri Utanríkismálastofnunar Noregs, Ulf Sverdrup, vakti máls á því á fundi Norðurlandaráðs um öryggismál í gær að rík ástæða væri fyrir því að vinna nýja Stoltenberg-skýrslu, sem felst í úttekt á norrænu samstarfi um utanríkis- og öryggismál í framtíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá norrænu ráðherranefndinni. Stoltenbergskýrslan kom út árið 2009 og er sögð Lesa meira

Hannes sár en sat á strák sínum gagnvart Stoltenberg – „Vildi ekki valda veisluspjöllum“

Hannes sár en sat á strák sínum gagnvart Stoltenberg – „Vildi ekki valda veisluspjöllum“

Eyjan
13.06.2019

Jens Stoltenberg, hinn norski framkvæmdastjóri NATO, var hér á landi í vikunni og hitti ráðamenn ríkisstjórnarinnar, hvar hann lofaði samband sitt og vináttu við Ísland, líkt og gerist og gengur við slík tækifæri, en Stoltenberg er fyrrverandi forsætisráðherra Noregs. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, hlýddi á erindi Stoltenbergs í Norræna húsinu, en bendir hinsvegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af