fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

STÖKK

Ungir frumkvöðlar með nýtt prótein snakk á markaðinn – STÖKK

Ungir frumkvöðlar með nýtt prótein snakk á markaðinn – STÖKK

FréttirMatur
24.03.2023

Verkefnið fyrirtækjasmiðja Ungra Frumkvöðla er haldið árlega og er á vegum JA Iceland. Þetta er keppnin sem áætluð fyrir framhaldsskólanema sem vilja stíga sín fyrstu skref í fyrirtækjarekstri með því að búa til sína eigin vöru eða þjónustu og koma henni á framfæri. Menntaskólar af öllu landinu taka þátt í keppninni en klárlega hefur Verzlunarskólinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af