Auglýsir aðgang að íslenskum sjónvarpsstöðvum á netinu
Fréttir26.01.2019
Íslenskur maður selur aðgang að bæði íslensku og erlendu sjónvarpsefni til Íslendinga sem búsettir eru erlendis. Segist hann sjálfur vera búsettur í landi sem hefur evru sem gjaldmiðil. Um er að ræða meðal annars aðgang að RÚV, Stöð 2, Sjónvarp Símans og fleiri íslenskar stöðvar. Einnig erlendar stöðvar á borð við Sky Sport og BT sport. Verðið sem býðst er mjög Lesa meira
