fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

stjörnufræðingar

Stjörnufræðingar fundu tvær „ósýnilegar“ vetrarbrautir frá árdögum alheimsins

Stjörnufræðingar fundu tvær „ósýnilegar“ vetrarbrautir frá árdögum alheimsins

Pressan
06.12.2021

Tvær eldgamlar vetrarbrautir, sem eru faldar bak við geimryk, geta varpað nýju ljósi á þróun alheimsins á árdögum hans. Stjörnufræðingar hafa uppgötvað tvær vetrarbrautir, sem eru gríðarlega langt frá sólkerfinu okkar og eldgamlar. Þær eru á bak við geimryk og voru þar til nýlega ósýnilegar en eftir því sem tækninni hefur fleygt fram getum við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af