fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

stjórnsýslulög

Þorsteinn segir áfellisdóminn yfir Bjarna ekki síður þungan bagga fyrir Katrínu – stjórnsýslulögin og siðareglurnar heyra undir forsætisráðherra

Þorsteinn segir áfellisdóminn yfir Bjarna ekki síður þungan bagga fyrir Katrínu – stjórnsýslulögin og siðareglurnar heyra undir forsætisráðherra

Eyjan
19.10.2023

Stjórnsýslan á öllum stigum framkvæmdar lokaðs útboðs á hlutum ríkisins í Íslandsbanka á síðasta ári fékk falleinkunn hjá Ríkisendurskoðun, bankaeftirliti Seðlabankans og loks Umboðsmanni Alþingis, sem komst að þeirri niðurstöðu að Bjarna Benediktsson, þáverandi fjármálaráðherra, hafi skort hæfi til að taka ákvörðun um söluna. „Stjórnsýslan getur varla verið verri,“ skrifar Þorsteinn Pálsson af kögunarhóli á Lesa meira

Katrín Jakobsdóttir samþykkti hvalveiðibann Svandísar áður en ákvörðunin var kynnt í ríkisstjórn

Katrín Jakobsdóttir samþykkti hvalveiðibann Svandísar áður en ákvörðunin var kynnt í ríkisstjórn

Eyjan
26.07.2023

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, samþykkti fyrir fram þá ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að stöðva tímabundið hvalveiðar, sem tilkynnt var á ríkisstjórnarfundi 20. júní síðastliðinn, degi áður en hvalveiðar áttu að hefjast hér við land. Eyjan sendi forsætisráðherra fyrirspurn um málið í síðustu viku. Fyrirspurnin var svohljóðandi: Hafði matvælaráðherra samráð við forsætisráðherra áður en hún tilkynnti um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af