Hákon Sturluson einbúi var kynlegur kvistur
Fókus08.12.2018
Hákon Sturluson var einbúi sem bjó á Hjallkárseyri við Arnarfjörð á síðustu öld. Líkt og Gísli á Uppsölum varð hann nokkuð þekktur þegar hann kom fyrir sjónir landsmanna í viðtölum bæði í sjónvarpi og dagblöðum. Eins og fleiri einbúar var Hákon kynlegur kvistur með sérstakar skoðanir. Bjó hann án allra nútímaþæginda og hafði í sig Lesa meira