fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Stígamót

Drífa Snædal ný talskona Stígamóta

Drífa Snædal ný talskona Stígamóta

Eyjan
06.02.2023

Drífa Snædal hefur verið ráðin talskona Stígamóta og tekur við starfinu þann 1. mars af Steinunni Gyðu- og Guðjónsdóttur sem hverfur til annarra starfa. Í starfinu felst að taka þátt í stefnumótun og hafa umsjón með pólitísku starfi Stígamóta, miðla upplýsingum til fjölmiðla, fjármál, fjáröflun, samráð við stjórnvöld og þátttaka í fræðslu- og forvarnarverkefnum. Drífa Lesa meira

Helgarviðtalið: Onlyfans-notendur leita til Stígamóta – „Ekki bara sem voru þar heldur eru þar enn.“

Helgarviðtalið: Onlyfans-notendur leita til Stígamóta – „Ekki bara sem voru þar heldur eru þar enn.“

Fréttir
23.04.2021

Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, talskona Stígamóta, segir fólk hafa leitað til samtakanna eftir að hafa selt efni á OnlyFans. Algengt er að fólk sem hefur verið brotið á upplifi valdeflingu við að taka stjórnina með sölu á klámi og vændi – þangað til að það er allt í einu ekki lengur við stjórnvölinn. Steinunn er Lesa meira

Stígamót með nýja herferð – „Hvort foreldrið viltu vera, foreldri gerandans eða þolandans?

Stígamót með nýja herferð – „Hvort foreldrið viltu vera, foreldri gerandans eða þolandans?

Fókus
26.10.2018

Í dag hófst ný herferð Stígamóta #allirkrakkar. Markmið herferðarinnar er að safna fé til að stofna fræðslumiðstöð innan Stígamóta sem myndi sinna bæði fræðslu og forvörnum gegn kynferðislegu ofbeldi. Herferðinni er ýtt úr með útgáfu leikinnar auglýsingar sem endurspeglar reynslu þeirra brotaþola sem leita til Stígamóta. Myndbandið sýnir þroskasögu tveggja barna og hvernig ýmsar utanaðkomandi Lesa meira

Anna Sigríður setur á sig skikkjuna og hleypur fyrir Stígamót

Anna Sigríður setur á sig skikkjuna og hleypur fyrir Stígamót

Fókus
17.08.2018

Söngkonan Anna Sigríður Helgadóttir hefur nokkrum sinnum hlaupið fyrir Stígamót í Reykjavíkurmaraþoninu, en árið 2016 varð hún fyrir því óláni að snúa sig daginn fyrir hlaupið og gat því ekki tekið þátt það ár. En af hverju velur hún að hlaupa og það fyrir Stígamót? „Á meðan ég get gert þetta, ég hleyp nú ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af