Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
FókusMóðir sem kýs að vera nafnlaus til að vernda dóttur sína segir kerfið verða að bregðast fyrr við vanda barna. Konan verður kölluð hér eftir Ólöf, hún er gestur vikunnar í hlaðvarpinu Sterk saman. Ólöf á sextán ára dóttur með fjölþættan vanda en sá vandi var orðinn mikill þegar hún var aðeins sjö ára gömul. Lesa meira
Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“
FókusSteinunn Ósk Valsdóttir er 33 ára samfélagsmiðladrottning af Suðurnesjum. Hún er þriggja barna móðir sem hefur brennandi áhuga á tísku og útliti. Hún er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Steinunn er dóttir körfuboltaþjálfara sem þjálfaði út um allt og fjölskyldan fylgdi honum. „Pabbi þjálfaði á ýmsum stöðum á Íslandi og í Danmörku líka svo við Lesa meira
María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”
FókusMaría Ericsdóttir er gestur vikunnar í Sterk saman. Hún móðir drengs sem hún segir kerfið hafa brugðist síðan hann byrjaði í grunnskóla. Hún segir að hann hafi verið þessi venjulegi ADHD strákur sem passaði ekki inn í kassann sem skólakerfið býr til. Á unglingsárum fór hann að sýna áhættuhegðun og rekinn úr grunnskóla sem síðar Lesa meira
Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“
FókusGerður Ósk Hjaltadóttir er eiginkona, móðir og leikskólakennari að norðan. Hún hefur upplifað verstu martröð allra foreldra, að missa barnið sitt. Hjalti Snær var fyrsta barn foreldra sinna og var fyrirburi. Gerður er gestur vikunnar í hlaðvarpinu Sterk saman. „Ég tók því mjög alvarlega að leyfa honum að sofa en vekja hann á þriggja tíma Lesa meira
Fór á rúntinn þrátt fyrir beiðni móður sinnar – „Ég rankaði við mér og grátbað um að foreldrar mínir yrðu ekki látnir vita“
FókusSilja Björk er 33 ára, tveggja barna móðir frá Akureyri en býr í Kópavogi í dag. Hún er gestur vikunnar í Sterk saman. Uppeldið og æskan var góð. Hún ólst upp hjá báðum foreldrum ásamt systkinum. „Ég sé það eftir á að það var snemma farið að kræla á þunglyndi hjá mér, ég var og Lesa meira
Hryllingur Evu Maríu í Póllandi – „Á leiðinni heim stakk ég af og var týnd í þrjá daga“
FókusEva María er 22 ára kona og móðir sem ólst að mestu upp í Mosfellsbæ. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Eva segir uppeldið hafa verið fínt þar sem foreldrar hennar veittu henni allt sem hún þurfti. Hún segir sig mjög heppna með foreldra og þeir hafi stutt hana í öllu, alltaf. „Ég var Lesa meira
Átakanleg frásögn Evu Marýjar: „Ég svaf með hníf og piparúða til að verja mig“
FókusEva Marý er 28 ára stelpa úr Hafnarfirði sem hefur upplifað svörtustu hliðar íslensk samfélags. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. „Ég var ekki bjartasta vonin,“ segir hún um sjálfa sig þegar hún gekk inn á Krýsuvík í sína síðustu meðferð en í dag hefur hún verið edrú og í bata frá fíknisjúkdómi í Lesa meira
Bergur Þór: „Mér leið eins og þetta væri eina leiðin út“
Fókus„Ég var ungur farinn að glíma við kvíða þó það hafi ekki verið kallað því nafni þá,” segir Bergur Þór Jónsson, 53 ára faðir úr Borgarnesi. Bergur er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman þar sem hann talar meðal annars um þunglyndi og kvíða. Bergur hefur skrifað bók, er með heimasíðu og lifir í sátt og Lesa meira
Jón rifjar upp áfallið sem breytti lífi föður hans – „Einhver henti sér fyrir bílinn hjá honum“
FókusJón K. Jacobsen, eða Nonni Lobo eins og hann er kallaður, er 58 ára og á stóra sögu áfalla, sorga og sigra. Hann er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Nonni ólst upp hjá foreldrum sínum en báðir foreldrar hans glímdu við alkóhólisma. „Pabbi var leigubílstjóri og lenti í því að einhver henti sér fyrir bílinn Lesa meira
Þórdís var 8 ára þegar martröðin byrjaði – „Hann fór að kenna mér klámvísur en fór svo að snerta mig og misnota“
FókusÞórdís Ísfeld Árnadóttir er 56 ára kona að austan sem hefur nýlega fengið einhverfugreiningu, sem hefur útskýrt margt. Hún er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Þórdís ólst upp hjá ömmu sinni og afa en foreldrar hennar unnu bæði úti. Hún segir að í seinni tíð hafi hún komist að því að móðir hennar hafi verið Lesa meira
