fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Steinunn Ólína

Steinunn Ólína skrifar: Ég trúi því að alheimurinn vilji okkur vel

Steinunn Ólína skrifar: Ég trúi því að alheimurinn vilji okkur vel

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ég trúi því að alheimurinn vilji okkur vel enda erum við manneskjurnar gangandi vitnisburður un sköpunarverkið sjálft. Það er meðfætt í mannkyninu að viðhalda sjálfu sér enda vill það sem er til, vitanlega halda áfram að vera til. Allt sem þú raunverulega vilt að vaxi og dafni, vex og dafnar. Allt sem það þarfnast er Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Óheiðarleiki er smitsjúkdómur

Steinunn Ólína skrifar: Óheiðarleiki er smitsjúkdómur

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Að gefnu tilefni í aðdraganda kosninga langar mig að fullyrða að óheiðarlegir stjórnmálamenn valda samfélaginu mun meiri skaða en þeir sem láta niðrandi orð falla um einstaka hópa. Á Íslandi hefur spilling í stjórnkerfinu verið landlæg um áratugaskeið, með þeim afleiðingum að heilbrigðis-, mennta-, húsnæðis- og félagskerfi hefur hrakað stöðugt. Hverjir verða hest fyrir barðinu Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Fimmta sætið

Steinunn Ólína skrifar: Fimmta sætið

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Getur verið að náttúruverndarsinnar og hvalavinir hafi staðið fyrir þeim njósnum sem sneru að Jóni Gunnarssyni og syni hans? Sá síðarnefndi, sem er löggiltur fasteignasali, virðist sjálfsöruggur og hreykinn af pabba sínum, eins og sást í nýlegum leknum samtölum hans við óþekktan uppljóstrara sem sýnd voru á Stöð 2. Hér les Steinunn Ólína okkur pistilinn: Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Hvernig getum við skilið heiminn?

Steinunn Ólína skrifar: Hvernig getum við skilið heiminn?

EyjanFastir pennar
08.11.2024

Nýr veruleiki. Trump er forseti. Hvernig á að bregðast við? Eigum við að leggjast á grúfu og öskra af vonbrigðum yfir því sem augljósast er. Jafnréttisbarátta í Bandaríkjunum hefur ekki skilað okkur lengra en þetta burt séð frá erindi frambjóðendanna tveggja. Eigum við að játa okkur sigruð? Eða gangast við því að mannkynið er eitt Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Að trúa á hæpið er hæpið

Steinunn Ólína skrifar: Að trúa á hæpið er hæpið

EyjanFastir pennar
01.11.2024

Þegar við skoðum leiðtoga heimsins má sjá vaxandi einræðistilburði pólitískra foringja. Íslendingar eru fljótir að pikka upp stefnur og strauma svo þessi tíska hefur auðvitað borist til landsins. Spurningin nú er hvort við veljum leiðtogaræði eða höldum okkur við lýðræðið. Viljum við vera teymd eða halda um tauminn af ábyrgð? Það hefur afleiðingar að treysta Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar og talar: Þetta er svo stórkostlega flott plan!

Steinunn Ólína skrifar og talar: Þetta er svo stórkostlega flott plan!

EyjanFastir pennar
25.10.2024

Fyrir komandi kosningar er mikilvægt að vera vakandi þegar stjórnmálaflokkar velja oddvita sína, þar sem ákvarðanir um náttúruauðlindir og auðæfi landsins eru í húfi. Aðeins með stjórnarskrárákvæðum er hægt að koma í veg fyrir misnotkun auðlinda svo hægt sé að tryggja að arður þeirra renni í opinbera sjóði sem styðji við almannahagsmuni Nú skiptir máli Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar (og talar í mynd): Sameinumst – hjálpum þeim

Steinunn Ólína skrifar (og talar í mynd): Sameinumst – hjálpum þeim

EyjanFastir pennar
11.10.2024

Erum við manneskjurnar ekki bara hluti af heild? Hefur hvert og eitt okkar ekki það hlutverk að vinna með öðrum svo að allir megi betri framgangs njóta? Svo samfélög megi vera uppbyggjandi þarf eitt að styðja við annað. Er ekki nokkuð augljóst að sú hugsun sé í það minnsta líklegri til ávinnings fyrir alla en Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar (og talar í mynd!): Nei, nú hættum við að láta plata okkur!

Steinunn Ólína skrifar (og talar í mynd!): Nei, nú hættum við að láta plata okkur!

EyjanFastir pennar
04.10.2024

Nú á næstunni munu föstudagspistlar Steinunnar Ólínu ekki aðeins birtast í rituðu formi hér á Eyjunni heldur verður einnig hægt að sjá hana og heyra flytja pistlana. Hér les Steinunn Ólína okkur pistilinn: Það er fátt leiðinlegra þegar ekki fer saman hljóð og mynd. Það er einhvern veginn svo ankannalegt og skrýtið þegar látbragð og Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Að sitja á strák sínum er góð skemmtun

Steinunn Ólína skrifar: Að sitja á strák sínum er góð skemmtun

EyjanFastir pennar
27.09.2024

Hvern dag sem okkur er gefinn gefst okkur kostur á að velja leið til að takast á við það sem höndum ber. Ætlum við að mæta deginum eins og andstæðingi eða getum við gert daginn að vingjarnlegum samferðamanni? Afstaða okkar sjálfra er aðalatriði. Ætla ég að láta allt sem fyrir verður setja mig út af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af