fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

steinöld

Uppgötvunin sem breytir öllu

Uppgötvunin sem breytir öllu

Pressan
15.06.2020

Steinstytta af fugli er að sögn vísindamanna „týndi hlekkurinn“ í skilningi okkar á listsköpun forfeðra okkar. Styttan á myndinni er frá steinöld og er talin vera tæplega 13.500 ára gömul. Þetta er auk þess elsta þekkta þrívíddar listaverkið sem hefur fundist í austanverðri Asíu. 8.500 árum eldra en það næst elsta. CNN skýrir frá þessu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af