fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

steinkistur

Fundu 100 líkkistur í egypsku grafstæði – Rúmlega 2.500 ára gamlar

Fundu 100 líkkistur í egypsku grafstæði – Rúmlega 2.500 ára gamlar

Pressan
16.11.2020

Egypsk yfirvöld tilkynntu um helgina að tæplega 100 líkkistur, um 2.500 ára gamlar, hefðu fundist í grafstæði í suðurhluta Kaíró. Múmíur eru í sumum þeirra og um 40 gullstyttur. Kisturnar eru úr steini og fagurlega skreyttar. Þær voru grafnar fyrir rúmlega 2.500 árum í Pharanoic grafstæðinu. Kisturnar eru nú til sýnis í Saqqara. Fornleifafræðingar fundu vel varðveitta múmíu, vafða í klæði, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af