fbpx
Laugardagur 18.október 2025

Stefnuræða forsætisráðherra

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að geta bara gert eitt í einu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að geta bara gert eitt í einu

EyjanFastir pennar
18.09.2025

Í umræðum á Alþingi í síðustu viku, eftir stefnuræðu forsætisráðherra, lýsti Miðflokkurinn þeirri framtíðarsýn að laga Ísland að amerískum hægri popúlisma. Sjálfstæðisflokkurinn lýsti skilmerkilega þeirri ætlan að vera fyrst og fremst eins máls flokkur gegn fullveldi fólksins til þess að ákveða hvort ljúka eigi samningaviðræðum við Evrópusambandið. Svo virtist sem Framsókn vildi læra af mistökum Lesa meira

Katrín sagði Ísland á réttri leið – Inga sagðist hafa haldið að hún væri sjónlausi þingmaðurinn

Katrín sagði Ísland á réttri leið – Inga sagðist hafa haldið að hún væri sjónlausi þingmaðurinn

Eyjan
13.09.2023

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína á Alþingi fyrr í kvöld. Hún hóf mál sitt m.a. á því að segja að gangur efnahagslífsins væri á réttri leið með lækkandi verðbólgu og að það markmið lægi að baki aðgerðum ríkisstjórnarinnar, meðal annars með aðhaldi í ríkisrekstri, að verðbólgu yrði náð enn frekar niður til að tryggja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af