fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

stefnumótaöpp

Nú geta Bretar leitað að bólusettu fólki í stefnumótaöppum

Nú geta Bretar leitað að bólusettu fólki í stefnumótaöppum

Pressan
11.06.2021

Hávaxinn, dökkhærður, flott líkamsbygging og bólusettur. Svona geta kynningar á breskum stefnumótaöppum hljóðað á næstunni því nú getur fólk montað sig af bólusetningarstöðu sinni í þessum öppum. Stefnumótaöpp á borð við Tinder, Hinge og Bumble hafa hafið samstarf við bresk yfirvöld um að kynna bóluefni gegn kórónuveirunni. Nú verður hægt að sýna stuðning sinn við bólusetningar með því að velja sérstakt merki á prófílmyndirnar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af