fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Stefán Örn Stefánsson

Stefán Örn breytti fornbíl í sjónvarpsskenk

Stefán Örn breytti fornbíl í sjónvarpsskenk

Fókus
22.04.2019

Stefán Örn Stefánsson, meistari í bifreiðasmíði, er heillaður af eldri bílum og hann hefur aldrei langað til að eiga nýja bíla. Heimilið ber bílaáhuga hans merki en í stofunni þjónar Mercury Marquis, árgerð 1970, hlutverki sjónvarpsskenks. „Ég sá bílinn auglýstan til sölu í Þorlákshöfn, haugryðgaðan og handónýtan. Bíllinn var keyptur í Sölu varnarliðseigna fyrir mörgum Lesa meira

Stefán Örn heillast ekki af nýjum bílategundum: „Mér finnst ekki gaman að aka um á nákvæmlega eins bíl og Siggi í næstu götu“

Stefán Örn heillast ekki af nýjum bílategundum: „Mér finnst ekki gaman að aka um á nákvæmlega eins bíl og Siggi í næstu götu“

Fókus
08.06.2018

Stefán Örn Stefánsson, meistari í bifreiðasmíði, er stoltur eigandi einu DeLorean-bifreiðarinnar sem skráð er á Íslandi. Bíllinn er sportbifreið úr ryðfríu stáli og trefjaplasti með vængjahurðum. Tegundin er mörgum kunnug og sást sams konar kerra í Back to the Future-myndunum og gegndi bíllinn þá hlutverki tímavélar sem var til (flug)taks fyrir Marty McFly til í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af