Orðið á götunni: Einn þreyttasti samkvæmisleikur margra desemberloka
Eyjan17.12.2023
Orðið á götunni er að enn á ný gæti dregið til tíðinda varðandi ritstjórastól á Morgunblaðinu um komandi áramót. Mörg undanfarin ár hefur það verið þekktur – og í vaxandi mæli þreyttur – samkvæmisleikur í desember að velta því fyrir sér hvort Davíð Oddsson muni nú ekki láta staðar numið og hætta sem ritstjóri Moggans um áramót. Þrátt fyrir Lesa meira
Orðið á götunni: Að vera í góðu sambandi við sjálfan sig
Eyjan29.09.2023
Lesendur Morgunblaðsins, sem eru jafnan einhverjir þótt margir hafi helst úr lestinni síðasta einn og hálfa áratuginn eða svo, ráku upp stór augu er þeir lásu Viðskiptamoggann nú í vikunni. Flennistór vörukynning á freyðivínum frá Champagne héraði í Frakklandi blasti þar við undir yfirskriftinni, Hið ljúfa líf, ríkulega myndskreytt og áherslan á það sem blaðamaður kallar Lesa meira
