BÓKMENNTABORG: Hvað einkennir sameiginlegar minningar? Eru hörmungar nauðsynlegt fóður þeirra?
03.05.2018
Þriðjudaginn 8. maí kl. 17 verður opinn viðburður með Stan Strasburger og Gauta Kristmannssyni í Gröndalshúsi þar sem þeir munu spjalla um minni og minningar, fólksflutninga og innflytjendamál í Evrópu í dag og síðast en ekki síst skáldskapinn sem tekur á þessum brennandi málefnum. Spjallið fer fram á ensku og allir eru velkomnir meðan húsrúm Lesa meira