Staðall gegn mútugreiðslum fæst í Staðlabúðinni – Ekki of seint fyrir Samherja segir framkvæmdastjórinn
Eyjan18.11.2019
Staðlaráð Íslands gaf út stjórnkerfisstaðal gegn mútugreiðslum, er nefnist ISO 37001, árið 2016. Þetta kemur fram í tilkynningu í dag frá Staðlaráði Íslands. Tímasetning tilkynningarinnar vekur athygli, en sem kunnugt er hefur stærsta útgerðarfyrirtæki landsins, Samherji, verið sakað um mútugreiðslur í Namibíu. Að sögn Helgu Sigrúnu Harðardóttur, framkvæmdastjóra Staðlaráðs, þótti tilefni til að minna á Lesa meira