Karl Ágúst Úlfsson: Spaugstofan hófst með Skaupinu 1985 – lék fyrst með Sigga Sigurjóns 19 ára
EyjanKarl Ágúst Úlfsson veðjaði á Spaugstofuna og setti alla sína krafta og tíma í hana en hafnaði öllum hlutverkum í leikhúsum. Hann var fyrst á sviði með Sigurði Sigurjónssyni 19 ára en samvinna þeirra hófst fyrir alvöru í Líf-myndunum, Dalalífi og Löggulífi, sem gerðar voru 1983 og 1985. Strax upp úr Löggulífi kom Áramótaskaupið 1985 Lesa meira
Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
EyjanSpaugstofan var hirðfífl í íslensku samfélagi: Þættirnir gengu í aldarfjórðung og voru að lokum teknir af dagskrá vegna þess að valdaöfl í samfélaginu vildu ekki þurfa að hlusta á þessa ádeilu lengur. Valdamaður hellti sér yfir einn Spaugstofumanna í flugvél og tilkynnti honum að hann vissi mætavel erinda á hvers vegum Spaugstofan væri. En á Lesa meira
Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar
EyjanÍ bókinni Fífl sem ég var keppist Karl Ágúst Úlfsson, sem var nýkominn úr heilaæxlisaðgerð er hann hóf skrifin, við að toga aftur til sín orðaforðann sem hann átti að búa yfir. Orðin færðu honum minningar sem hann kepptist við að toga til sín og koma skikki á, en þær sem komu voru fyrst allar Lesa meira
