Liðin átta sem verða í pottinum í Evrópudeildinni
433Arsenal er komið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigur á AC Milan. Arsenal vann fyrir leikinn á Ítalíu 2-0 og var því með frábæra stöðu. Hakan Calhanoglu kom gestunum frá Milan yfir áður en Danny Welbeck jafnaði fyrir heimamenn úr vítaspyrnu. Welbeck fiskaði spyrnuna sjálfur en hann dýfði sér og var dómurinn því Lesa meira
Magnaður Messi skaut Barcelona áfram
433Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Chelsea. Chelsea heimsótti Barcelona á Nývang í kvöld en fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum lauk með 1-1 jafntefli. Lionel Messi ætlaði sér hins vegar ekki að detta úr leik í kvöld og hann kom heimamönnum yfir strax í upphafi leiks. Lesa meira
Byrjunarlið Barcelona og Chelsea – Giroud byrjar
433Það er rosalegur leikur í Meistaradeild Evrópu klukkan 19:45 þegar Chelsea heimsækir Barcelona. Um er að ræða seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefí á Stamford Bridge en hvað gerist á Spáni? Byrjunarliðin eru hér að neðan. Barcelona: Ter Stegen, Roberto, Pique, Umtiti, Jordi Alba, Busquets, Iniesta, Lesa meira
Litlar líkur á að Liverpool fái Rakitic
433Vonir Liverpool um að krækja í Ivan Rakitic miðjumann Barcelona eru ekki miklar. Rakitic er 29 ára gamall og töldu fjölmiðlar á Spáni að hann færi í sumar. Nú greina hins vegar spænskir fjölmiðlar frá því að Rakitic sé áfram í plönum Börsunga og nýr samningur sé á borðinu. Jurgen Klopp vill bæta við miðjumanni Lesa meira
Sagt að United sé búið að hafa samband við Umtiti
433Barcelona getur ekki gefið Samuel Umtiti varnarmanni félagsins nýjan og betri samning. Umtiti er með 60 milljóna evra klásúlu í samningi sínum þessa stundina. Barcelona hefur hins vegar spent boga sinn og getur ekki boðið Umtiti nýjan samning fyrr en á næstu leiktíð. Klásúlan hefur opnað dyrnar fyrir önnur lið að stíga inn og er Lesa meira
Raul myndi vilja fá Kane til Real Madrid
433Gulldrengurinn, Raul myndi vilja sjá sitt gamla félag festa kaup á Harry Kane framherja Tottenham. Kane hefur raðað inn mörku fyrir Tottenham og er orðaður við Real Madrid. ,,Harry Kane er týpískur framherji, hann skorar í öllum leikjum. Hann er með frábæra hæfileika, ég kann afar vel við hann leikstíl,“ sagði Raul. ,,Ég veit ekki Lesa meira
Suarez segist sjá miklar breytingar á Coutinho
433,,Þegar hann fer á völlinn þá breytist hann,“ sagði Luis Suarez framherij Barcelona um sinn nýjasta samherja, Philippe Coutinho. Suarez og Coutinho unnu saman hjá Liverpool og náðu þá rosalega vel saman. Coutinho hefur verið rólegur eftir að hann kom til Barcelona og ekki sprungið út innan vallar. ,,Það virkar kannski ekki þannig en utan Lesa meira
Segja að Kroos vilji fara til United í sumar
433Fjölmiðlar á Spáni halda því fram í kvöld að Toni Kroos miðjumaður Real Madrid vilji fara til Manchester United í sumar. Diario Gol fjallar um málið og segir að Kroos vilji fara til United komi tilboð í sumar. Kroos var að fara til United sumarið 2014 en Louis van Gaal blés það af þegar hann Lesa meira
Mun Keylor Navas fara í markið á Anfield næsta sumar?
433Ensk og spænsk götublöð segja í dag frá því að Liverpool hafi áhuga á Keylor Navas markverði Real Madrid. Búist er við að Real Madrid fjárfesti í markverði í sumar og eru Thibaut Courtois og David de Gea orðaðir við Real Madrid. Ef annar af þeim yrði keyptur þá er ljóst að Navas myndi hugsa Lesa meira
Myndband: Skemmtileg myndskeið um feril Eiðs Smára
433Það er fróðlegur leikur í Meistaradeildinni í kvöld þegar Chelsea tekur á móti Barcelona. Um er að ræða fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum en leikið verður á Stamford Bridge. Það eru fáir sem þekkja þessi félög betur en Eiður Smári Guðjohnsen sem lék fyrir bæði félög. Eiður var í London í gær og Lesa meira
