Voru Sjálfstæðismenn að gera það sama og þeir urðu sárir út í Þorsteinn V fyrir?
FréttirNokkurt uppnám varð meðal frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins og raunar fleiri sem virkir eru í starfi flokksins í gær þegar upp úr krafsinu kom að Þorsteinn V. Einarsson kynjafræðingur líkti stefnu flokksins við hugmyndir norska hryðjuverkamannsins og fjöldamorðingjans Anders Behring Breivik. Í myndbandi Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna, verður þó ekki betur séð en að flokkurinn hafi einmitt Lesa meira
Dagur frelsunar og hryllings
PressanÞann 27. janúar 1945 komu sovéskir hermenn til Auschwitz, útrýmingabúðanna alræmdu í Póllandi. Þar voru þá rúmlega 7.000 fangar, flestir þeirra gyðingar, enn á lífi. Flestir voru þeir í hræðilegu ásigkomulagi, veikir og deyjandi. 6.000 fangar voru í Auschwitz/Birkenau-búðunum, 600 voru í Monowitz-þrælabúðunum og 1.000 í aðalbúðum Auschwitz. Talið er að rúmlega 1,3 milljónir manna Lesa meira
Rússneska byltingin
FókusRússneska byltingin 1917 var einn merkasti pólitíski atburður síðustu aldar og hefur sett mark sitt á heimsmálin síðan. Þessi blóðuga bylting batt enda á valdatíð Romanov-fjölskyldunnar. Í byltingunni náðu bolsévikar, undir forystu Vladimírs Lenín, að komast til valda og binda enda á valdatíð keisarans. Bolsévikar urðu síðar Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna. Hér verður stiklað á stóru um Lesa meira