fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Sósíalistar

Brynjar Níelsson skrifar: NATO og vinstrið

Brynjar Níelsson skrifar: NATO og vinstrið

EyjanFastir pennar
14.07.2023

Allir sem eru komnir um miðjan aldur muna eftir löngum göngutúrum sósíalista á Keflavíkurveginum til að mótmæla veru okkar í NATO og hernum á Miðnesheiðinni. Upp úr miðri síðustu öld skiptust sósíalistar í mismunandi hópa eftir því hvaða einræðisherra í kommúnistaríkjunum var í mestum metum hjá þeim. Þarna voru því Lenínistar, Stalínistar, Maóistar, Trotskíistar og sumir sáu framtíðina í Enver Hoxha í Albaníu. Þessir Lesa meira

Vinstri græn og Miðflokkurinn tapa fylgi – 40% styðja ríkisstjórnina

Vinstri græn og Miðflokkurinn tapa fylgi – 40% styðja ríkisstjórnina

Eyjan
29.09.2020

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið í lok síðustu viku þá tapa Vinstri græn og Miðflokkurinn fylgi. Fylgi ríkisstjórnarinnar mælist 40,8% og hefur ekki verið svo lítið síðan í janúar á þessu ári þegar það mældist rúmlega 35%. Það er fylgi Vinstri grænna sem dregur fylgi ríkisstjórnarinnar niður. Flokkurinn hefur yfirleitt mælst með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af