fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Söngur Kanemu

Bíódómur: „Söngur Kanemu snýst öðrum þræði um rætur og hvernig sjálfsskilningur okkar er samfélagslega mótaður“

Bíódómur: „Söngur Kanemu snýst öðrum þræði um rætur og hvernig sjálfsskilningur okkar er samfélagslega mótaður“

Fókus
20.09.2018

Björn Þór Vilhjálmsson,lektor í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði, skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, dóm um kvikmyndina Söngur Kanemu. Söngur Kanemu var frumsýnd á Skjaldborg sl. vor, heimildarmyndahátíðinni á Patreksfirði, þar sem hún hreppti hvoru tveggja, dómnefndar– og áhorfendaverðlaunin, og er í sýningum um þessar mundir í Bíó Paradís. Myndin fjallar um Ernu Kanemu, átján ára Lesa meira

Heimildarmyndin Söngur Kanemu – Sigurmynd Skjaldborgar 2018

Heimildarmyndin Söngur Kanemu – Sigurmynd Skjaldborgar 2018

Fókus
05.09.2018

Í kvöld kl. 20 verður frumsýnd í Bíó Paradís heimildamyndin Söngur Kanemu. Erna Kanema snýr plötum eftir sýninguna. Söngur Kanemu fjallar um leit hinnar söngelsku Ernu Kanemu að söngvum frá Sambíu, heimalandi föður síns. Erna öðlast um leið skilning á tónlistarhefð forfeðra sinna og tekur brot af henni með sér heim til Íslands. Kanema er 18 ára Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af