fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Sólon Guðmundsson

Vilhjálmur lagði fram kæru á Sólon þremur dögum eftir andlát hans

Vilhjálmur lagði fram kæru á Sólon þremur dögum eftir andlát hans

Fréttir
25.09.2024

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, lagði fram kæru um nauðgun fyrir hönd skjólstæðing síns á hendur Sóloni Guðmundssyni, flugmanni, vitandi það að Sólon væri þegar látinn. Þetta kemur fram í gögnum sem DV hefur undir höndum. Mikil umræða hefur blossað upp um mál Sólons í kjölfar þess að fjölskylda hans opnaði á mál hans í fjölmiðlum. Lesa meira

„Það hefur ekki borist nein kæra eða kvörtun á hendur Sóloni til lögreglu“

„Það hefur ekki borist nein kæra eða kvörtun á hendur Sóloni til lögreglu“

Fréttir
23.09.2024

„Það hefur ekki borist nein kæra eða kvörtun á hendur Sóloni til lögreglu,“ segir í tölvupósti lögfræðings hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sem dagsettur er 2. september, til foreldra Sólons Guðmundssonar. Mikið hefur verið rætt um mál Sólons í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum síðustu daga. Sólon var 28 ára og hafði hann starfað sem flugmaður hjá Lesa meira

Ein kærði nauðgun og fjórar töldu sig hafa orðið fyrir ofbeldi

Ein kærði nauðgun og fjórar töldu sig hafa orðið fyrir ofbeldi

Fréttir
23.09.2024

„Eng­in of­an­greindra fimm kvenna hef­ur áhuga á því að vera hluti af op­in­berri umræðu um málið. Þvert á móti þá hef­ur fjöl­miðlaum­fjöll­un síðustu daga verið þeim þung­bær,“ segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður í yfirlýsingu sem hann sendi fjölmiðlum í hádeginu. Fjallað var um mál 28 ára flugmanns hjá Icelandair, Sólons Guðmundssonar, í fréttum Stöðvar 2 á föstudag Lesa meira

Hödd teiknar upp svarta mynd af sjálfsvígi Sólons – ,,Að deyja úr slúðri”

Hödd teiknar upp svarta mynd af sjálfsvígi Sólons – ,,Að deyja úr slúðri”

Fréttir
20.09.2024

Sólon Guðmundsson var 28 ára þegar hann tók eigið líf fyrir um þremur vikum. Hann starfaði sem flugmaður hjá Icelandair en var sagt upp störfum. Fjölskylda hans sté fram í viðtali við Stöð2 og Vísi fyrr í dag og sagðist vilja að lögreglurannsókn fari fram á andláti hans. Fjölskyldan og talskona hennar Hödd Vilhjálmsdóttir almannatengill Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af