fbpx
Sunnudagur 18.apríl 2021

sólkerfið

Langt að kominn gestur var líklega eins og smákaka í laginu

Langt að kominn gestur var líklega eins og smákaka í laginu

Pressan
Fyrir 3 vikum

Það vakti mikla athygli 2017 þegar skýrt var frá því að vísindamenn hefðu uppgötvað framandi hlut í sólkerfinu okkar, gest frá öðru sólkerfi. Hluturinn hlaut nafnið Oumuamua og var talinn vera vindlingslaga loftsteinn eða eitthvað álíka. Nú hafa vísindamenn komist að þeirri niðurstöðu í nýrri rannsókn að svo sé ekki. Þeir segja að Oumuamua hafi frekar verið eins og Lesa meira

Stjörnufræðingar staðfesta hver fjarlægasti hlutur sólkerfisins er – „Farfarout“

Stjörnufræðingar staðfesta hver fjarlægasti hlutur sólkerfisins er – „Farfarout“

Pressan
20.02.2021

Fyrir um þremur árum komu stjörnufræðingar í fyrsta sinn auga á hlut sem er nefndur Farfarout. Þetta er hugsanlega loftsteinn eða kannski lítil dvergpláneta. Nú hafa stjörnufræðingar staðfest að Farfarout (sem má kannski þýða sem „Langtlangt í burtu“ á íslensku) sé sá hlutur í sólkerfinu okkar sem er lengst frá jörðinni. NOIRLab skýrir frá þessu í fréttatilkynningu. Það tók stjörnufræðinga langan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af