fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

sólkerfið

Gæti hafa fundið hina dularfullu níundu plánetu fyrir 38 árum

Gæti hafa fundið hina dularfullu níundu plánetu fyrir 38 árum

Pressan
28.11.2021

Stjörnufræðingar hafa lengi rætt um hvort níunda plánetan sé á braut um sólina. Ef svo er þá er hún mjög langt frá sólinni, svo langt að við höfum aldrei séð hana. En niðurstöður nýrrar rannsóknar styðja tilgátur um tilvist þessarar dularfullu plánetu. Michael Rowan-Robinson, stjörnufræðingur hjá Imperial College London, fór yfir gögn frá gervihnettinum IRAS frá 1983 og fann þar þrjú Lesa meira

Hin dularfulla níunda pláneta sólkerfisins er hugsanlega nær okkur en við höldum

Hin dularfulla níunda pláneta sólkerfisins er hugsanlega nær okkur en við höldum

Pressan
12.09.2021

Ekki er talið útilokað að í útjaðri sólkerfisins okkar sé að finna plánetu sem væri þá níunda pláneta sólkerfisins. Eftir að Plútó var „lækkuð“ í tign árið 2006 eru átta plánetur í sólkerfinu en ýmislegt bendir til að níunda plánetan leynist í útjaðri sólkerfisins. Ef svo er þá er þessi pláneta hugsanlega fimm til sex Lesa meira

Langt að kominn gestur var líklega eins og smákaka í laginu

Langt að kominn gestur var líklega eins og smákaka í laginu

Pressan
27.03.2021

Það vakti mikla athygli 2017 þegar skýrt var frá því að vísindamenn hefðu uppgötvað framandi hlut í sólkerfinu okkar, gest frá öðru sólkerfi. Hluturinn hlaut nafnið Oumuamua og var talinn vera vindlingslaga loftsteinn eða eitthvað álíka. Nú hafa vísindamenn komist að þeirri niðurstöðu í nýrri rannsókn að svo sé ekki. Þeir segja að Oumuamua hafi frekar verið eins og Lesa meira

Stjörnufræðingar staðfesta hver fjarlægasti hlutur sólkerfisins er – „Farfarout“

Stjörnufræðingar staðfesta hver fjarlægasti hlutur sólkerfisins er – „Farfarout“

Pressan
20.02.2021

Fyrir um þremur árum komu stjörnufræðingar í fyrsta sinn auga á hlut sem er nefndur Farfarout. Þetta er hugsanlega loftsteinn eða kannski lítil dvergpláneta. Nú hafa stjörnufræðingar staðfest að Farfarout (sem má kannski þýða sem „Langtlangt í burtu“ á íslensku) sé sá hlutur í sólkerfinu okkar sem er lengst frá jörðinni. NOIRLab skýrir frá þessu í fréttatilkynningu. Það tók stjörnufræðinga langan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Stöð 2 lækkar verð