fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Sólgarðar

Sólgarðar í Fljótum: Fjölskylduvæn paradís í fallegri sveit

Sólgarðar í Fljótum: Fjölskylduvæn paradís í fallegri sveit

Kynning
16.06.2018

Að Sólgörðum í Fljótum reka hjónin Kristín Sigurrós Einarsdóttir og Alfreð Gestur Símonarson ferðaþjónustu annað sumarið í röð og er opið til 1. september næstkomandi. „Ég er svæðisleiðsögumaður og Alfreð er alinn hér upp á næsta bæ, þannig að við erum tengd staðnum,“ segir Kristín, aðspurð af hverju þau völdu að fara í ferðaþjónustuna. „Við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af