fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Söguhringur kvenna

Leiklistar- og spunasmiðja – Dýpkum skilning á eigin upplifun í umhverfinu

Leiklistar- og spunasmiðja – Dýpkum skilning á eigin upplifun í umhverfinu

Fókus
10.10.2018

Leiklistar- og spunasmiðja fyrir konur á öllum aldri verður haldin í Menningarhúsinu Gerðubergi í kvöld kl. 20-22. Þær Helga Arnalds og Aude Busson leiða smiðjurnar en þetta eru hluti af dagskrá Söguhrings kvenna en hittingar innan hringsins einkennast iðulega af miklu stuði!   Hvað upplifi ég í þessu umhverfi? Hvernig er að vera ég, hér Lesa meira

Ég er þess virði – Valdefling með Söguhringi kvenna

Ég er þess virði – Valdefling með Söguhringi kvenna

Fókus
06.10.2018

Á sunnudaginn næsta verður valdeflandi síðdegisskemmtun fyrir konur í Borgarbókasafninu Grófinni frá kl. 13.30-16.30.   Fulltrúi Vinnumálastofnunar mun halda fyrirlestur um alla þá þjónustu sem þau bjóða upp á. Þessar þjónustur innihalda meðal annars ráðgjöf um vinnumarkað, menntun, fræðslunámskeið og atvinnuleit. Upplýsingarnar eiga að efla konur af erlendum uppruna og auka sjálfsöryggi þeirra þegar kemur Lesa meira

Söguhringur kvenna kallar eftir lestrarhryssum

Söguhringur kvenna kallar eftir lestrarhryssum

Fókus
17.09.2018

 Næsta miðvikudag verður fyrsti leshringur Söguhrings kvenna í Menningarhúsinu í Gerðugerði.   Í samstarfi við Ós Pressuna er öllum konum boðið að koma og mynda leshring að frumkvæði grasrótarinnar. Hópurinn ákveður í sameiningu hvaða bækur skal lesa, hvort ákveðið þema verður, hvaða staði á að heimsækja, hvort rithöfundum bókanna verður boðið að koma í leshringinn eða hvort horft Lesa meira

Söguhringur kvenna hefst á ný

Söguhringur kvenna hefst á ný

Fókus
02.09.2018

Söguhringur hófst í dag með kynningaruppákomu í Borgarbókasafninu, menningarhúsi Grófinni.Söguhringur kvenna er vettvangur fyrir konur til að hittast, kynnast og tengjast. Listræn sköpun er notuð til að segja frá reynsluheimi kvenna auk þess sem boðið er upp á ýmis konar fræðslu um menninguna og samfélagið sem við búum í. Söguhringurinn hefur verið starfandi í 10 Lesa meira

Heimskort Söguhrings kvenna afhjúpað

Heimskort Söguhrings kvenna afhjúpað

13.06.2018

Nýtt listaverk, heimskort, Söguhrings kvenna var afhjúpað með pompi og prakt síðastliðinn sunnudag á Listahátíð í Reykjavík. Konurnar kynntu sig og fjölluðu um táknin sem þær hafa verið að nota og að lokum var gestum og gangandi boðið að prófa punktamálunina. Fallegt listaverk og vel heppnuð sýning. Söguhringur kvenna er samvinnuverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og W.O.M.E.N. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af