fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Sober Riders

Bifhjólasamtökin Sober Riders MC færa SÁÁ styrk

Bifhjólasamtökin Sober Riders MC færa SÁÁ styrk

Fókus
01.02.2019

Bifhjólasamtökin Sober Riders MC hafa undanfarin 12 ár eldað gómsæta sjávarréttasúpu, svokallaða Andskötusúpu, og gefið vegfarendum á Laugaveginum á Þorláksmessu. Um leið hafa samtökin safnað fjárframlögum í bauka og gefið til góðgerðarmála. Þetta árið varð SÁÁ og sjúkrahúsið Vogur fyrir valinu og söfnuðust 310.000 kr. Sober Riders MC er alþjóðlegur bifhjólaklúbbur sem starfar meðal annars í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af