fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

smitleiðir

Kórónuveiran smitast ekki með sæði

Kórónuveiran smitast ekki með sæði

Pressan
26.02.2021

Kórónuveiran getur smitast með örsmáum dropum frá hósta eða hnerra. En getur sæði dreift veirunni? Nei, er niðurstaða nýrrar rannsóknar. TV2 skýrir frá þessu. Haft er eftir Peter Reeslev, forstjóra sæðisbankans Cryos International, að þetta séu góð tíðindi fyrir þá sem þurfa aðstoð við barneignir. „Nú þarf fólk ekki að vera óöruggt vegna þess. Stofurnar, sem við seljum sæði Lesa meira

Það var ekki bara skíðafólk sem kom heim með kórónuveiruna í farangrinum

Það var ekki bara skíðafólk sem kom heim með kórónuveiruna í farangrinum

Pressan
24.06.2020

Vegir kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, eru flóknari en áður var talið. Þetta kemur fram í nokkrum rannsóknum sem blaðamenn norska Aftenposten fóru yfir. Niðurstöðurnar benda til að veiran hafi borist til Evrópu, þar á meðal til Norðurlandanna, eftir fleiri leiðum en áður var talið. Rannsóknir sænska heilbrigðisyfirvalda sýna til dæmis að veiran hafi ekki bara Lesa meira

Þetta gerist þegar þú hóstar í búðinni

Þetta gerist þegar þú hóstar í búðinni

Pressan
14.04.2020

Finnskir vísindamenn hafa birt þrívíddarmódel sem sýnir hvernig kórónuveiran COVID-19 berst um loftið þegar fólk hóstar, hnerrar eða talar. Módelið sýnir svart á hvítu hversu mikilvægt það er að fólk fylgi þeim ráðleggingum sem yfirvöld hafa sett fram og tryggi að góð fjarlægð sé á milli fólks. Víðast hvar hafa yfirvöld mælt með því að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af