fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

smástirni

Lagt af stað í 6,5 milljarða kílómetra leiðangur

Lagt af stað í 6,5 milljarða kílómetra leiðangur

Pressan
19.10.2021

Á laugardaginn skaut Bandaríska geimferðastofnunin NASA geimfarinu Lucy á loft. Þar með hófst 12 ára ferðalag geimfarsins sem mun leggja 6,5 milljarða kílómetra að baki á þessu ferðalagi. Geimfarið á að rannsaka loftsteina nærri Júpíter. Lucy mun „heimsækja“ átta loftsteina í ferðinni. Lucy er 14 metra langt geimfar sem gengur bæði fyrir eldsneyti og sólarorku. Þetta verður fyrsta sólarknúna geimfarið sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af