fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

smáhýsi

Smáhýsi fyrir heimilislausa hafa staðið ónotuð í 18 mánuði – Andstaða íbúa og fyrirtækja tefur verkefnið

Smáhýsi fyrir heimilislausa hafa staðið ónotuð í 18 mánuði – Andstaða íbúa og fyrirtækja tefur verkefnið

Fréttir
19.10.2021

Í eitt og hálft ár hafa tíu tilbúin smáhýsi frá Póllandi staðið ónotuð í Skerjafirði. Þau eiga að vera athvarf fyrir heimilislausa skjólstæðinga velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Andstaða íbúa og fyrirtækja tefur verkefnið. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Regínu Ásvaldsdóttur, sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar, að umræðan um smáhýsin hafi litast af fordómum og það Lesa meira

Smáhýsin í Gufunesi kostuðu 33 milljónir hvert

Smáhýsin í Gufunesi kostuðu 33 milljónir hvert

Eyjan
30.04.2021

„Þessi kostnaður er galinn. Það er mjög miður að peningarnir séu ekki nýttir betur í þetta úrræði því þetta málefni er gott,“ sagði Björn Gíslason, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í innkaupa- og framkvæmdaráði Reykjavíkurborgar, á fundi ráðsins í gær þar sem rætt var um kostnað við byggingu smáhýsanna í Gufunesi. Kostnaðurinn á hvert hús er nú metinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af