Hjólreiðamaður fær nýtt tækifæri hjá Sjúkratryggingum – Brá mjög þegar bíll birtist skyndilega
FréttirÚrskurðarnefnd velferðarmála hefur fellt úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands í máli hjólreiðamanns sem sótti um bætur úr slysatryggingu almannatrygginga og lagt fyrir stofnunina að taka málið fyrir að nýju. Stofnunin hafði sagt manninum að leita til viðeigandi tryggingafélags en maðurinn hemlaði snögglega og datt af hjólinu eftir að hafa brugðið mjög þegar bíll birtist skyndilega, Lesa meira
Slasaðist þegar rafhlaupahjól stöðvaðist skyndilega en fær engar bætur
FréttirÚrskurðarnefnd í vátryggingamálum hefur staðfest synjun tryggingafélags á kröfu einstaklings um greiðslu úr ábyrgðartryggingu fyrirtækis sem leigir út rafhlaupahjól. Féll viðkomandi af rafhlaupahjóli fyrirtækisins, sem hann var með á leigu, og slasaðist þegar það stöðvaðist skyndilega vegna bilunar. Enginn af aðilum málsins er nefndur á nafn í opinberri útgáfu úrskurðarins. Í apríl 2023, varð umræddur Lesa meira
Runólfur Ólafsson: Útlendingar lenda í slysum hér vegna þess að þeir eru ekki vanir svigakstrinum sem lélegir vegir kalla á
EyjanVið verðum að átta okkur á því að vegirnir eru hluti af okkar varnarkerfi, hluti af okkar öryggiskerfi. Samt setjum við bara brot í uppbyggingu þeirra samanborið við lönd í þriðja heiminum. Ein afleiðingin er mikill fjöldi slysa, ekki síst á erlendum ferðamönnum. Slysins kosta gríðarlega mikla fjármuni og setja pressu á aðra innviði eins Lesa meira
Flutningabílstjóri lenti í óvenjulegu slysi þegar hann beygði sig eftir Bluetooth-heyrnartólum
FréttirNýlega komst úrskurðarnefnd í vátryggingamálum að þeirri niðurstöðu að tryggingafélagi hafi verið heimilt að takmarka bótagreiðslur til atvinnubílstjóra sem velti flutningabifreið, sem hann var að keyra, við það að beygja sig eftir Bluetooth-heyrnartólum á gólfi bifreiðarinnar. Um var að ræða búnað sem hægt var að nota til að tala í farsíma, handfrjálst, en bílstjórinn sagði Lesa meira
Í alvarlegu ástandi eftir að bifreið fór út af bryggju í Reykjavíkurhöfn
FréttirAlvarlegt slys varð við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn þegar bifreið fór út af bryggjunni, í gær gamlársdag. Samkvæmt tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var einn karlmaður um borð en um var að ræða fólksbifreið sem endaði í höfninni. Slysið varð eftir hádegið í gær. Kafarar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins fundu manninn og náðu að koma honum upp Lesa meira
Ótrúleg saga – Lá í dái og talaði reiprennandi frönsku þegar hann vaknaði
PressanAllt hófst þetta í ágúst 2012, þá fóru hlutirnir úrskeiðis hjá Rory Curtis. Hann var þá 22 ára. Hann var að aka eftir hraðbraut á rigningardegi og lenti í árekstri við flutningabíl. Þessi breski hálfatvinnumaður í knattspyrnu slasaðist illa í árekstrinum en alls lentu sex bílar í honum. Curtis var sá eini sem slasaðist alvarlega. Lesa meira
Björguðu augum félaga síns með snarræði
FréttirRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér lokaskýrslu vegna slyss sem varð um borð í fiskiskipinu Frosta ÞH inni á Seyðisfirði í september síðastliðnum en þá fékk einn skipverja klór í augun. Með snarræði skipsfélaga hans tókst hins vegar að forða því að augun yrðu fyrir varanlegum skaða. Um borð voru 12 skipverjar en þegar slysið Lesa meira
Lítið barn í lífshættu eftir dularfullt slys
PressanSænskir fjölmiðlar greindu frá því fyrr í dag að barn sé í lífshættu á sjúkrahúsi eftir slys á leikvelli í leikskóla í borginni Umeå í norðurhluta landsins. Þagnarmúr ríkir hins vegar um slysið og ekki er því ljóst á þessari stundu hvernig það bar að. Aldur barnsins er ekki tilgreindur nákvæmlega en það er sagt Lesa meira
Flugmaðurinn sogaðist út úr flugvélinni
PressanFlugmaður slapp á ótrúlegan hátt frá dauðanum eftir rúður í flugstjórnarklefanum brotnuðu og hann sogaðist út úr vélinni. Vélin, sem var frá British Airways og bar flugnúmerið 5390, hafði aðeins verið á lofti í 27 mínútur þegar rúðurnar brotnuðu. Vélin var komin í sjö kílómetra hæð þegar tvær af sex rúðum í flugstjórnarklefanum brotnuðu. Um leið sogaðist Tim Lesa meira
Brenndist við vinnu í kjölfar flogakasts en fær ekki bætur
FréttirSjúkratryggingar Íslands hafa synjað umsókn konu um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga. Konan varð fyrir vinnuslysi en umsókninni var hafnað á þeim grundvelli að flogakast, sem konan sagði að hefði orsakað slysið, væri ekki skilgreint sem slys. Konan kærði ákvörðunina til úrskurðarnefndar velferðarmála. Sjúkratryggingar vísuðu í synjun sinni til þess að samkvæmt lögum um slysatryggingar almannatrygginga Lesa meira
