fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

skuldabréfaútgáfa

Versnandi lánskjör Reykjavíkurborgar – „Við munum borga miklu hærri vexti af Covid-hallanum en flest önnur ríki“

Versnandi lánskjör Reykjavíkurborgar – „Við munum borga miklu hærri vexti af Covid-hallanum en flest önnur ríki“

Eyjan
11.12.2020

Í gær var niðurstaða úr skuldabréfaútboði Reykjavíkurborgar kynnt. Borgin tók tilboðum upp á rúmlega 3,8 milljarða króna að nafnvirði. Um er að ræða grænan skuldabréfaflokka og er ávöxtunarkrafa hans 4,5%. Þetta eru töluvert lakari kjör en borgin fékk í skuldabréfaútboði í maí en þá var tilboðum upp á 2,6 milljarða tekið og var ávöxtunarkrafan þá 2,99%. Morgunblaðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af