fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

skrifta

„Þá fattaði ég að þau héldu bæði framhjá með sama manninum“

„Þá fattaði ég að þau héldu bæði framhjá með sama manninum“

Pressan
17.03.2021

Fyrst kom eiginkonan og vildi skrifta. Hún sagðist hafa haldið fram hjá eiginmanni sínum með sameiginlegum vini þeirra, karlmanni. Því næst kom eiginmaður hennar í skriftastólinn og sagðist hafa haldið fram hjá eiginkonunni með sameiginlegum vini þeirra, karlmanni. „Þá fattaði ég að þau héldu bæði framhjá með sama manninum. Það var erfitt að fara ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af