fbpx
Mánudagur 01.desember 2025

Skrifarar sem skreyttu handrit sín

Ný bók vekur athygli: Alþýðulist og skreytt handrit – óplægður akur fyrir fræðimenn

Ný bók vekur athygli: Alþýðulist og skreytt handrit – óplægður akur fyrir fræðimenn

Fókus
Rétt í þessu

Út er komin bókin Skrifarar sem skreyttu handrit sín [Alþýðulist og skreytingar í handritum síðari alda] eftir Kjartan Atla Ísleifsson. Útgefandi er Miðstöð einsögurannsókna við Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands í samstarfi við Háskólaútgáfuna. Í laugardagsblaði Morgunblaðsins er fjallað um bókina og rætt við höfundinn. Bókin er í ritröðinni Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar og fjallar um list alþýðufólks Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af