Skóglendi á stærð við Frakkland hefur vaxið um allan heim frá aldamótum
Pressan26.06.2021
Nýjar tölur benda til að frá aldamótum hafi skóglendi á stærð við Frakkland vaxið um allan heim. Rannsókn sem The Trillion Trees project gerði bendir til að tæplega 59 milljónir hektara af skóglendi hafi vaxið um allan heim frá aldamótum. Þetta er skóglendi sem hafði verið eytt en hefur nú vaxið á nýjan leik. Þetta skóglendi getur geymt tæplega 5,9 Lesa meira