fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

skoðun

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Óheilindamaðurinn Bjarni Ben

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Óheilindamaðurinn Bjarni Ben

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bjarni Benediktsson og nokkrir aðrir innstu koppar í búri Sjálfstæðisflokksins, Jón Gunnarsson o.fl., hafa verið nátengdir Kristjáni Loftssyni í Hval. Hafa þeir stutt hann og hans hvalveiðar – sem fyrir öllum sem til þekkja eru villimannlegt dýraníð – með ráði og dáð, enda er sagt að D hafi fengið góðan fjárstuðning fyrir. Í hópi stuðningsmanna Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það sem skiptir máli varðandi ESB-aðild

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það sem skiptir máli varðandi ESB-aðild

Eyjan
Fyrir 1 viku

Það hefur margoft komið í ljós í umræðu og skrifum að þingmenn og ráðherrar hér, jafnvel forsætisráðherra, vita harla lítið um ESB og evru og misskilja margt af því sem þeir vita þó eitthvað – en harla lítið – um. Ég sé því ástæðu til að lista upp helztu spurningar og svör um mögulega ESB-aðild Lesa meira

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar: Meira um metnað Sigmundar og Miðflokksins í loftslagsmálum

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar: Meira um metnað Sigmundar og Miðflokksins í loftslagsmálum

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Oft er erfitt að horfast í augu við fortíðina en engu að síður nauðsynlegt. Ég skrifaði grein um daginn til að minna formann Miðflokksins, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, á eigin sögu og framlag til loftslagsmála þegar hann gegndi embætti forsætisráðherra. Eitthvað virðist greinin hafa komið við kauninn á Sigmundi þar sem hann svarar mér í netgrein Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Allar hinar Norðurlandaþjóðirnar með meiri kaupmátt en við!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Allar hinar Norðurlandaþjóðirnar með meiri kaupmátt en við!

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Bjarni Benediktsson, nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra, þó að Umboðsmaður Alþingis hafi fyrir ári síðan talið hann vanhæfan til ráðherradóms, skrifaði grein á Vísi 15. nóvember undir fyrirsögninni: „Krónur, evrur og fullveldi“ Bjarni hefur verið einn áhrifamesti stjórnmálamaður landsins síðasta áratug, lengst af sem fjármála- og efnahagsráðherra, og er því með ólíkindum að Bjarni virðist ekkert Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ég bjó í miðju Evrópusambandinu, Þýzkalandi, í 27 ár og fylgdist gjörla með þróun ríkjasambandsins allan þennan tíma, reyndar fyrir og eftir á líka, svo og með tilkomu evrunnar og þróun þessa sameiginlega gjaldmiðils nú 26 þjóða. Allt gerðist þetta innan frá; ég upplifði atburðarásina á staðnum. Kann því nokkur skil á efninu. Hægri öfgamenn, þjóðernissinnar Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Í þessum kosningum er tækifæri til að móta næstu skref eftir að frá er farin óvinsælasta ríkisstjórn Íslandssögunnar. Tækifæri til að skapa stjórn sem vinnur fyrir alla en ekki fáa. Tækifæri til að móta stefnu á grunni jafnvægis, forgangsröðunar og ábyrgðar. Þjóðin þarf stefnu sem horfir til langs tíma og ríkisstjórn sem er annt um Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: „Fake News“, „Fake Stories“, eru eitt stórfelldasta og hættulegasta vandamál okkar tíma

Ole Anton Bieltvedt skrifar: „Fake News“, „Fake Stories“, eru eitt stórfelldasta og hættulegasta vandamál okkar tíma

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Hjörtur J. Guðmundsson, sem titlar sig „Sagnfræðing og alþjóðastjórnmálafræðing (MA í alþjóðasamskiptum með áherzlu á Evrópufræði og öryggis- og varnarmál)“, sennilega lengsti titill á Íslandi – ekki endilega gæðamerki – birti í síðustu viku grein á Vísi með fyrirsögninni „Verðbólga í boði Viðreisnar“ Hjörtur hefur ýmislegt frá sér sent sem illa stenzt það sem satt er og rétt og Lesa meira

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: EES-réttindi eða tjörukagga Þorgeirs Hávarssonar?

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: EES-réttindi eða tjörukagga Þorgeirs Hávarssonar?

Eyjan
12.11.2024

Íslendingar búa sig undir að ganga að kjörborðinu 30. nóvember næstkomandi. Aðdragandinn er stuttur að þessu sinni og flokkarnir misvel undirbúnir fyrir kosningaslaginn. Hvað sem því líður er að teiknast upp gróf mynd af áherslumálum flokkanna, sem er efnahagsmál (verðbólga, hátt vaxtastig og ríkisfjármál), húsnæðismál, heilbrigðismál og útlendingamál. Sitthvað fleira er nefnt og auðvitaða tengist Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 3 um ESB/evru: Noregur vill inn – Tyrkir hafa hangið á húninum frá 1987!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 3 um ESB/evru: Noregur vill inn – Tyrkir hafa hangið á húninum frá 1987!

Eyjan
10.11.2024

Það eru í raun öll ríki álfunnar, sem sækja það fast, að komast inn í ESB og fá evru nema þá Bretland, sem gekk úr ESB á grundvelli blekkinga, ósanninda og rangfærslna þeirra íhalds- og afturhaldsafla, sem fyrir útgöngu stóðu, og svo Ísland, trúlega mest af ótta við það, að við inngöngu og upptöku evru, Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ábyrgðarleysi og aumingjaskapur Vinstri grænna – óheilindi og aumingjaskapur sjálfstæðismanna?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ábyrgðarleysi og aumingjaskapur Vinstri grænna – óheilindi og aumingjaskapur sjálfstæðismanna?

Eyjan
01.11.2024

Baráttan fyrir hvalveiðibanni hefur verið ofarlega á stefnuskrá Vinstri grænna um langa hríð og er það því sorgleg staðreynd að ekki hefur verið veitt meira af stórhveli, langreyði, síðustu áratugi, en einmitt síðustu 7 árin í stjórnar- og forsætisráðherratíð Katrínar Jakobsdóttur/Vinstri grænna. Vinstri grænir hafa nú í 3 ár haft tækifæri til að standa við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af