fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025

Skipulagsmál

Vill opna gistihylkjagistingu í Skipholti

Vill opna gistihylkjagistingu í Skipholti

Fréttir
12.07.2025

Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar þann 3. júlí var tekin fyrir fyrirspurn um að opnaður yrði gististaður í Skipholti með svokölluðumm gistihylkjum eða capsules. Fyrirspurnin snýr að rekstri gististaðar með capsules einingum á jarðhæð Skipholts 50B. Yrði um að ræða gistingu fyrir allt að 30 manns.  Fyrirspurnin er dags. 7. apríl 2025, var vísað til umsagnar Lesa meira

Bjössi í World Class gerir athugasemdir við skipulag í Laugardal og segist eiga bílastæðin – Krefst eignarnámsbóta verði ekki fallið frá framkvæmdum

Bjössi í World Class gerir athugasemdir við skipulag í Laugardal og segist eiga bílastæðin – Krefst eignarnámsbóta verði ekki fallið frá framkvæmdum

Fréttir
10.07.2025

Reykjavíkurborg hefur birt í skipulagsgátt tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040 varðandi skilgreiningu nýs svæðis fyrir samfélagsþjónustu í Laugardal, við Reykjaveg.  Í tillögunni kemur fram að í gildandi aðalskipulagi sé umrætt svæði skilgreint sem íþróttasvæði og hefur verið nýtt fyrir bílastæði sem þjóna þjóðarleikvanginum í Laugardal. Tilgangur breytingarinnar er að skapa skilyrði fyrir skjóta Lesa meira

Diljá Mist segir sig og nágranna sína upplifa sig afskipta – „Höfum misgóða reynslu af áhuga og umhyggju stjórnmálamanna fyrir hverfinu okkar“

Diljá Mist segir sig og nágranna sína upplifa sig afskipta – „Höfum misgóða reynslu af áhuga og umhyggju stjórnmálamanna fyrir hverfinu okkar“

Eyjan
09.07.2025

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, veltir fyrir sér fyrirhugaðri staðsetningu nýrrar líkbrennslu á höfuðborgarsvæðinu. Eins og fram hefur komið í fréttum undirrituðu dómsmálaráðherra og Kirkjugarðar Reykjavíkur nýlega viljayfirlýsingu um uppbyggingu nýrrar líkbrennslu í Gufuneskirkjugarði í Grafarvogi.  Íbúar í nágrenni við Fossvogskirkjugarð hafa í nokkurn tíma kvartað undan ólykt og ösku frá Bálstofunni í Fossvogi, sem Lesa meira

Páll segir borgarráð sýna sögu og menningu virðingarleysi og hunsa mótmæli íbúa – „Í stuttu máli er þetta leikrit“

Páll segir borgarráð sýna sögu og menningu virðingarleysi og hunsa mótmæli íbúa – „Í stuttu máli er þetta leikrit“

Fréttir
24.06.2025

Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði, segir að nú sé komið að úrslitastundu við að varðveita sögu, menningu og byggðamynstur við Vesturbugt. Í október í fyrra samþykkti Borgarráð tilboð M3 fasteignaþróunar ehf. í byggingarrétt við Vesturbugt við gömlu höfnina í Reykjavík. Heildargreiðslur til borgarinnar nema 3,2 milljörðum króna. Örn Kjartansson framkvæmdastjóri M3 sagðist þá spenntur Lesa meira

Borgarfulltrúi vill fjarlægja steypuklumpana í miðbænum – „Lýsandi fyrir stefnu sem þrengir að líflegu borgarumhverfi“ 

Borgarfulltrúi vill fjarlægja steypuklumpana í miðbænum – „Lýsandi fyrir stefnu sem þrengir að líflegu borgarumhverfi“ 

Eyjan
21.05.2025

„Í Austurstræti hafa árum saman staðið risastór steypuklumpaskilti í bílastæðum fyrir framan búðina. Þau eru ekki sett upp til að fegra götumyndina, heldur einungis til að loka bílastæðum sem eru skuggamegin í þokkabót. Ég hef fengið fjölmargar kvartanir frá veitinga- og verslunarfólki í hverfinu vegna þessa og í kjölfarið bæði vakið máls á þessu í Lesa meira

Þetta vill Samúel Jón gera við lóðina við MH

Þetta vill Samúel Jón gera við lóðina við MH

Fréttir
17.03.2025

Samúel Jón Samúelsson er landskunnur fyrir aðkomu sína að tónlistarlífi landsins, sem hljóðfæraleikari, útsetjari eða meðhöfundur, og tónlistarstjórn við sjónvarpsþáttagerð, leikhús, kvikmyndir, auglýsingar, þáttagerð á Rás 1 og sem plötusnúður. Samúel Jón er einnig kennari við Menntaskólann í tónlist (MÍT). Segir hann skólann á allt of mörgum stöðum, kennslan fari fram í Rauðagerði og í Lesa meira

Allsherjar uppnám á nefndarfundi í borginni – Ásakanir um geðþóttavald og lögbrot

Allsherjar uppnám á nefndarfundi í borginni – Ásakanir um geðþóttavald og lögbrot

Fréttir
01.02.2025

Það var harkalega deilt á fundi forsætisnefndar Reykjavíkurborgar í gær. Sakaði Marta Guðjónsdóttir fulltrúi Sjálfstæðisflokksins forseta borgarstjórnar Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur um geðþóttavald og brot á sveitarstjórnarlögum. Þórdís Lóa og aðrir fulltrúar meirihlutaflokkanna vísuðu því alfarið á bug. Snerist málið um dagskrá næsta borgarstjórnarfundar sem haldinn verður næstkomandi þriðjudag og hvort og þá hvenær á fundinum Lesa meira

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“

Fréttir
20.01.2025

Halldór Laxness Halldórsson leikari, höfundur og uppistandari segist vera með Mosfellsbæ á heilanum. Halldór sem er betur þekktur sem Dóri DNA segir bæinn sjaldnast verið skipulagðan undir mannlíf. „Heilu hverfin án allrar þjónustu og ekkert rými sjáanlegt fyrir einhverja almennilega stemningu – fyrir einhverja spennandi framtíðarsýn á bæinn,“ segir Dóri á X. Segir hann að Lesa meira

Bygging gríðarlega umdeilds hverfis í Garðabæ komin á næsta stig – Íbúar hvattir til að láta í sér heyra

Bygging gríðarlega umdeilds hverfis í Garðabæ komin á næsta stig – Íbúar hvattir til að láta í sér heyra

Fréttir
06.06.2024

Umdeilt nýtt hverfi á svokölluðum Arnarneshálsi, sem mun heita Arnarland, í Garðabæ verður brátt kynnt. Áætlanirnar hafa vakið reiði íbúa í nærliggjandi hverfum, bæði í Garðabæ og í Kópavogi og hafa þeir sameinast um að mótmæla þeim. DV greindi fyrst frá málinu í september á síðasta ári. Í október var efnt til undirskriftasöfnunar gegn áformum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af