fbpx
Föstudagur 19.september 2025

Skipulag

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: 3-30-300 reglan

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: 3-30-300 reglan

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Las nýlega viðtal við Guðríði Helgadóttur (Gurrý í garðinum). Hún hafði m.a. áhyggjur af hernaði borgarinnar gegn grænum svæðum. Það má varla skína í grænt, þá skal byggja þar blokk, sbr. þéttingaráform í Breiðholti og Grafarvogi. „Ég held við séum á rangri leið akkúrat núna og ég vona að við sjáum að okkur,“ er haft Lesa meira

Heiða Björg borgarstjóri: Markaðurinn þarf ramma – mann langar að hafa eitthvað fallegt að horfa á

Heiða Björg borgarstjóri: Markaðurinn þarf ramma – mann langar að hafa eitthvað fallegt að horfa á

Eyjan
24.03.2025

Reglur og rammar verða að gilda um skipulag byggðar og einstakra húsa í borginni. Markaðurinn verður að hafa skýrar reglur til að fara eftir og ekki er hægt að koma eftir á og ætla að breyta. Þetta sýna m.a. mistök sem gerð hafa verið í uppbyggingu og má þar nefna tiltekið grænt hús í borginni. Lesa meira

Erlendum lækni misbauð skipulagsleysi íslenskra kollega sinna – „Here we do it the Icelandic way“

Erlendum lækni misbauð skipulagsleysi íslenskra kollega sinna – „Here we do it the Icelandic way“

Fókus
28.12.2023

Ævar Örn Úlfarsson hjartalæknir á Landspítalanum ritar skemmtilegan pistil í nýjasta tölublað Læknablaðsins. Í pistlinum segir hann meðal annars hversu ánægður hann sé með að vera fluttur aftur til landsins eftir 10 ára veru í Svíþjóð. Hann segist finna sig afar vel í „þetta reddast“ hugarfarinu á Íslandi og hafi ekki látið hina skipulögðu Svía Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af