fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Skerjafjörður

Smáhýsi fyrir heimilislausa hafa staðið ónotuð í 18 mánuði – Andstaða íbúa og fyrirtækja tefur verkefnið

Smáhýsi fyrir heimilislausa hafa staðið ónotuð í 18 mánuði – Andstaða íbúa og fyrirtækja tefur verkefnið

Fréttir
19.10.2021

Í eitt og hálft ár hafa tíu tilbúin smáhýsi frá Póllandi staðið ónotuð í Skerjafirði. Þau eiga að vera athvarf fyrir heimilislausa skjólstæðinga velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Andstaða íbúa og fyrirtækja tefur verkefnið. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Regínu Ásvaldsdóttur, sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar, að umræðan um smáhýsin hafi litast af fordómum og það Lesa meira

Póstnúmerið 102 tekið gildi – Íbúar í Skerjafirði ósáttir og óttast um áhrif á fasteignaverð

Póstnúmerið 102 tekið gildi – Íbúar í Skerjafirði ósáttir og óttast um áhrif á fasteignaverð

Eyjan
04.10.2019

Póstnúmerið 102 tók gildi þann 1. október síðastliðinn. Var þess óskað af hálfu Reykjavíkurborgar að taka upp númerið vegna þeirrar uppbyggingar sem átt hefur sér stað á Vatnsmýrarsvæðinu. Samþykkt var að sá hluti póstnúmers 101 sem er sunnan Hringbrautar breytist í póstnúmerið 102 og að mörk við póstnúmer 107 og 105 haldist óbreytt. Munu því Lesa meira

Svona gæti nýtt hverfi í Skerjafirði litið út – Úthlutunaráætlun samþykkt

Svona gæti nýtt hverfi í Skerjafirði litið út – Úthlutunaráætlun samþykkt

Eyjan
11.04.2019

Úthlutunaráætlun fyrir norðurhluta skipulagssvæðisins í Skerjafirði var samþykkt á fundi borgarráðs í morgun. Svæðið sem um ræðir liggur að núverandi byggð í Skerjafirði og afmarkast af götunni Skeljanesi til vesturs og af öryggissvæði flugbrauta til norðurs og austurs. Frá þessu er greint á vef Reykjavíkurborgar. Í rammaskipulagi svæðisins var lögð áhersla á vistvæna byggð sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af